SKÁLDSAGA Á ensku

Hard Times

Hard Times er tíunda skáldsaga Charles Dickens og kom fyrst út á prenti árið 1854. Hún er langstyst allra skáldsagna höfundar og sú eina sem ekki gerist að neinu leyti í London. Sögusviðið er þess í stað Coketown, ímyndaður iðnaðarbær í Norður-Englandi. Sagan er háðsádeila á aðstæður í ensku samfélagi á tímum iðnbyltingarinnar. Hún skiptist í þrjár bækur og nefnast þær Sowing, Reaping og Garnering.

 


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 342

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :